„Spænska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Spænska''' eða '''kastilíanska''' er [[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskt tungumál]] af ætt [[rómönsk tungumál|rómanskra tungumála]]. Málið á uppruna sinn í [[latína|latínu]]. Það telst til undirflokksins ''[[íberórómansktíberórómönsk]]'' tungumálmál og er þriðja eða fjórða stæsta tungumál í heimi. Um það bil 352 miljónir tala spænsku sem [[móðurmál]] (fyrsta mál), meðtaldir þeir sem hafa spænsku sem annað mál verða talendur 417 miljónir (upplýsingar frá [[1999]]). Flestir spænskumælenda búa í [[Suður-Ameríku]] og [[Spáni]] en einnig stórir hópar í [[Bandaríkjunum]] og á [[Filipseyju]]m.
 
==Spænska eða kastilíanska==