Munur á milli breytinga „Þjóðhöfðingjar Danmerkur“

ekkert breytingarágrip
'''Danakonungardanakonungar''' hafa í gegnum tíðina ríkt yfir [[Danmörk]]u og stórum hlutum [[Norðurlönd|Norðurlanda]], svo sem [[Noregur|Noregi]], [[Ísland]]i, [[Skánn|Skáni]], einnig [[Eistland]]i og víðar. Um stutt skeið eftir [[Víkingaöld|víkingaöld]] ríktu þeir í [[England]]i, fyrst að hluta, síðan landinu öllu á tímum [[Knútur ríki|Knúts ríka]]. Þeir áttu einnig lengi ítök í [[Hertogi|hertogadæmunum]] [[Slésvík]] og [[Holtsetaland]]i. Venjan er að telja konungaröðina hefjast með [[Gormur gamli|Gormi hinum gamla]] sem kom frá Englandi um árið [[936]] og [[Saxo Grammaticus]] nefnir Gorm enska. Á undan honum er röð sagnkonunga sem virðast sumir hverjir helst eiga sér fyrirmyndir í smákóngum eða héraðshöfðingjum. Þetta á t.d. við um [[Ragnar loðbrók]].
 
Danmörk er með elstu konungsríkjum í heimi sem hefur haft samfellda röð kónga og drottninga fram á þennan dag. Aðeins [[japan]]ska [[Keisari Japan|Keisaraveldið]] er eldra.
Óskráður notandi