„Ofskynjunarlyf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.197.197.250 (spjall), breytt til síðustu útgáfu JAnDbot
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ofskynjunarlyf''' eru flokkur [[lyf]]ja sem breyta [[skynjun]], [[hugsun]] og [[tilfinning]]um vegna áhrifa þeirra á [[taugakerfi]]ð.
 
Ofskynjunarlyf hafa verið notuð í þúsundir ára og eru í dag notuð í rannsóknir, meðferð eða misnotuð sem dópvímuefni. Mismunandi er hvernig menn flokka ofskynjunarlyf þar sem lyfin hafa mismunandi virkni. Þekktasta ofskynjunarlyfið er líklegast [[LSD]] (e. ''lysergic acid diethylamine'') en [[meskalín]], sem er unnið úr kaktusi, er einnig vel þekkt. Fyrir utan truflun á skynjun geta ofskynjunarlyf framkallað alvarleg [[kvíði|kvíðaköst]], [[þunglyndi]], [[geðrof]] og tilfinningu um að viðkomandi sé að missa stjórn á hlutunum.
Ofskynjunarlyf geta einnig valdið skyndiverkun löngu eftir að þau eru tekin inn, svokallað endurlit (e. flashback) þar sem áhrif lyfsins koma aftur fram.