„Sæmundur fróði Sigfússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Alexjean (spjall | framlög)
m Bætti textann aðeins
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m hreingeri, var áður beint afrit af Vísindavefnum
Lína 1:
'''Sæmundur fróði Sigfússon''' (f. [[1056]], d. [[1133]]) var [[goðorðsmaður]] og [[prestur]] í [[Oddi (Rangárvöllum)|Odda]] á [[Rangárvellir|Rangárvöllum]]. Hann skrifaði um söguleg efni svo sem [[Listi yfir Noregskonunga|Noregskonunga]]. Rit hans eru öll glötuð en líklega voru þau rituð á [[Latína|latínu]]. Þá stóð hann að lögtöku tíundar á Ísland á árunum 1096 til 1097. Þá var hann einnig einn ritbeiðenda að [[Íslendingabók Ara fróða|Íslendingabók]] [[Ari fróði|Ara fróða]].
'''Sæmundur fróði Sigfússon''' (f. [[1056]], d. [[1133]])
 
== Heimild ==
* {{Vísindavefurinn|2122|Hvar var Svartiskóli sem Sæmundur fróði sótti?}}
 
{{stubbur|æviágrip|Ísland}}
Sæmundur fróði Sigfússon var uppi á elleftu og tólftu öld. Því var hann í raun ekki uppi á galdraöldinni. Samt var hann þekktur fyrir allskonar galdratengd atvik. Hann var í hópi lærðustu Íslendinga sinnar tíðar og var prestur í Odda. Öll rit hans eru nú glötuð en vitað er að hann skrifaði mikið af sögulegu efni, þar á meðal sögu Noregskonunga, og hafa þau rit líklega verið á latínu. Hann var mikill áhrifamaður á Íslandi. Hans er getið meðal þeirra sem stóðu að lögtöku tíundar á Íslandi 1096/1097 og þess má geta að hann var einn af ritbeiðendum að Íslendingabók Ara fróða.[[http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=2122]]
[[Flokkur:Íslendingar]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1056]]
[[Flokkur:Fólk dáið árið 1133]]