Opna aðalvalmynd

Breytingar

97 bæti fjarlægð ,  fyrir 10 árum
m
Skráin Orlock.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Cecil.
 
[[Mynd:Orlock.jpg|thumb|right|Orlock greifi úr kvikmyndinni [[Nosferatu]] frá árinu [[1922]]]]
<onlyinclude>'''Kvikmynd''' er röð [[mynd]]a sem birtar eru með stuttu millibili svo að áhorfandanum virðist sem þær [[hreyfing|hreyfist]], þ.e.a.s. persónur og hlutir á myndinni hreyfast. Til þess að búa til kvikmyndir eru oftast notaðar [[myndavél]]ar sem taka margar myndir í tímaröð inn á [[kvikmyndafilma|filmu]] eða á [[Stafræn kvikmyndun|stafrænu formi]]. [[Hljóð]] er einnig tekið upp samtímis og er síðan spilað í takt við kvikmyndina svo áhorfandinn upplifir hljóðið í samhengi við myndirnar. Kvikmyndir eru einnig [[teiknimyndir|teiknaðar]] eða gerðar í [[þrívídd]], þá er notaður tölvubúnaður og öðruvísi myndavélar og hljóðið er tekið upp í [[hljóðver]]i.</onlyinclude>
 
3.749

breytingar