„Nýdönsk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Hljómsveitin Ný Dönsk (einnig skrifað Ný dönsk, nýdönsk, ný Dönsk og Nýdönsk) var stofnuð árið 1987. Eftir að hafa gefið út nokkur lög á safnplötum gaf Ný Dönsk út plötuna 'Ekki er á allt kosið' árið 1989. Af þeirri plötu voru lögin 'Fram á nótt' og 'Hjálpaðu mér' upp vinsælust. Þegar platan ''Regnbogaland'' kom út árið 1990 voru einungis þrír fullgildir hljómsveitarmeðlimir eftir, þeir Daníel, Björn og Ólafur. Tveir sérlegir aðstoðarmenn voru tilteknir, þeir Jón Ólafsson og Stefán Hjörleifsson, en von bráðar voru þeir endanlega teknir inn í hljómsveitina. Tónleikaplatan ''Kirsuber'' kom út árið 1991. Ekki voru meðlimir hljómsveitarinnar fullsáttir við þá plötu og hefur hún því ekki verið fáanleg í nokkurn tíma. Sama ár gaf Ný Dönsk út plötuna ''Deluxe'' sem innihélt meðal annars smellina 'Landslag skýjanna', 'Alelda', 'Deluxe' og hið undursamlega lag 'Svefninn laðar'. Á næstu plötu sveitarinnar ''Himnasending'' voru lögin 'Ilmur' og 'Horfðu til himins'. ''Hunang'' kom síðan út 1993. Árið 1994 skiptu Ný danskir um gír. Þeir[Megas] spiluðufékk þá til liðs við sig á plötunni ''Drög að upprisu'' meðog Megasieinnig ogspiluðu þeir í leikritinu ''Gauragang''.
 
Eftir þriggja ára þögn kom út safnplatan ''1987-1997''. Á þeirri plötu var að finna þekktustu lög hljómsveitarinnar, sjaldgæf lög en einnig þrjú ný. Daníel Ágúst tók ekki þátt í gerð nýju laganna þar sem hann var á fullu með hljómsveitinni Gus Gus. Árið 1998 kom út platan ''Húsmæðragarðurinn'' og ''Pólfarir'' fylgdi árið 2001, Daníel Ágúst tók ekki þátt í gerð þeirra.