„Hallbjörg Bjarnadóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hallbjörg Bjarnadóttir''' (1915-1997) var [[tónlistarmaður]] og skemmtikraftur. Hallbjörg var frá Brunnstöðum á [[Akranes]]i. Hún söng og samdi einkum djasslög og varð fyrst kvenna til að fást við [[djasstónlist]]. Meðal þekktustu laga hennar má nefna Vorvísu við kvæði Jóns Thoroddsens, Björt mey og hrein við kvæði [[Stefáns Ólafssonar]] frá Vallanesi og Ennþá man ég hvar. Systir hennar, Steinunn, var einnig tónlistarkona. Hallbjörg lærði í [[DanmörkuDanmörk]]u og bjó og starfaði þar lengi. Einnig bjó hún um tíma í [[Bandaríkjunum]]. Hún flutti til [[Ísland]]s árið 1992.
 
{{stubbur|æviágrip}}