„Jan Pieterszoon Sweelinck“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
Jan Pieterszoon Sweelinck (f. apríl-maí 1562 og d.16 október 1621) var hollenskur/niðurlenskur organisti, tónskáld og kennari. Ævi hans og verk spanna tímabilið frá lok Endurreisnar til Barrokk tónlistar. Hann var fæddur í Deventer í Hollandi og var elsti sonur organistans Peter Swybbertszoon og konu hans Elske Jansdochter Sweeling dóttur skurðlæknis.
 
Jan '''Pieterszoon Sweelinck''' (f. apríl-maí 1562 og d.16 október 1621) var hollenskur/niðurlenskur organisti, tónskáld og kennari. Ævi hans og verk spanna tímabilið frá lok Endurreisnar til Barrokk tónlistar. Hann var fæddur í Deventer í Hollandi og var elsti sonur organistans Peter Swybbertszoon og konu hans Elske Jansdochter Sweeling dóttur skurðlæknis.
Hann er talinn fyrsti tónsmiðurinn til þess að semja orgelfúgu sem hefst á laglínu í einni rödd sem við bætast aðrar raddir smám saman þar til margra radda fúgu er náð með hápunkti og afleiðingu. Hugmynd sem síðar varð fullkomnuð og margnotuð á barrokktímanum af J.S. Bach.