„Fjölbrautaskólinn í Breiðholti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 213.213.141.229 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Jóna Þórunn
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:fjolbraut breidholti.jpg|thumb|Aðalinngangur Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Listaverkið til vinstri á myndinni heitir Scientia Sol Mentis og er eftir [[Helgi Gíslason|Helga Gíslason]] og er frá árinu [[2005]]]]
Sulta og kjöt blööö og sulta með hóru og typpi mjehmjeh
 
'''Fjölbrautaskólinn í Breiðholti''' hóf starfsemi sína [[4. október]] árið [[1975]] og er fyrsti [[fjölbrautaskóli|fjölbrautaskólinn]] á Íslandi. Skólinn stendur við Austurberg 5. Skólinn starfar eftir [[áfangakerfi]]. Sérstaða FB er sú að þar er í boði fjölbreytt [[nám]] á brautum sem ekki eru í boði annars staðar. Meðal annars listnámsbraut, rafvirkjabraut, handíðabraut, upplýsinga- og tæknibraut, fjölmiðlabraut, sjúkraliðabraut, snyrtibraut, íþróttabraut og starfsbraut fyrir fatlaða. Fyrsti skólameistari skólans var Sr. Guðmundur Sveinsson, áður skólastjóri [[Samvinnuskólinn á Bifröst|Samvinnuskólans á Bifröst]], en árið [[1988]] tók núverandi (2007) skólameistari við, Kristín Arnalds. [[Aðstoðarskólameistari]] er Stefán Benediktsson.