Munur á milli breytinga „Take That“

1.066 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
=== The Ultimate Tour og Beautiful World (2005-2007) ===
 
14.nóvember 2005 kom út safnplata sem innihélt einnig áður óútgefið lag. Komst hún í efstu sæti breskra vinsældalista. Nýja lagið, Today I‘ve Lost You, var upprunalega skrifað til að fylgja eftir vinsældum Back for Good en var aldrei tekið upp. 16.nóvember 2005 kom Take That saman í heimildamyndinni Take That: For The Record fyrir ITV sjónvarpsstöðina. Í myndinni segja meðlimir sína sögu og skoðnir á upplausn bandsins og frá því hvað þeir hafa haft fyrir stafni þann áratug síðan sveitin laggði upp laupana. 25.nóvember 2005 héldu drengirnir blaðamannafund þar sem þeir tilkynntu að þeir hyggðust leggja upp í tónleikaför 2006. Tónleikaferðalagið, sem kallaðist Ultimate Tour, stóð frá apríl – júní 2006.
 
Take That sneri aftur í tónlistarbransann eftir áratug og skrifaði undir samning við Polydor Records útgáfufyrirtækið sem sagður er hafa verið 3 milljón punda virði. Á einum mánuði seldist endurkomuplata sveitarinnar, Beautiful World, í 2,7 milljón eintökum í Bretlandi.
 
{{stubbur|tónlist}}
19

breytingar