„Take That“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bylgja (spjall | framlög)
Bylgja (spjall | framlög)
Lína 22:
=== Brottför Robbie Williams og upplausn Take That (1995-1996) ===
 
Í júlí 1995 yfirgaf Robbie Williams Take That og var myndaður við að skemmta sér á Glastonbury-hátíðinni með bresku rokkurnum í Oasis. Þeir fjórir sem eftir stóðu héldu áfram að kynna Nobody Else og kláruðu tónleikaferðalag í júlí 1995.
 
Þann 13.febrúar 1996 tilkynntu meðlimir Take That að bandið yrði þá og þegar lagt niður. Þeir gáfu í kjölfarið út safndisk með bestu lögum sveitarinnar sem innihélt einnig nýja útgáfu Bee Gees lagsins How Deep Is Your Love. Smáskífan sú varð síðasta topplag sveitarinnar þar til bandið kom saman aftur nærri áratug síðar.
 
== Endurfundir ==