„Take That“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bylgja (spjall | framlög)
Bylgja (spjall | framlög)
Lína 19:
 
Þegar platan Nobody Else var gefin út árið 1995 komst fyrsta smáskífa plötunnar, Sure, strax á topp vinsældalista í Bretlandi. Það var þó ekki fyrr en önnur smáskífan kom út að Take That sá sína langvinsælustu smáskífu verða að veruleika. Back for Good fór í fyrsta sæti vinsældalista í 31 landi, víðsvegar um heiminn. Sveitin frumflutti lagið á Brit-verðlaununum 1995 og hlaut fyrir vikið frábæra dóma og undirtektir. Never Forget var svo síðasta smáskífan af samnefndri plötu. Platan var einnig þekkt fyrir að vera skopstæling af umslagi Bítlaplötunnar Sgt. Pepper‘s Lonely Hearts Club band.
 
=== Brottför Robbie Williams og upplausn Take That (1995-1996) ===
 
Í júlí 1995 yfirgaf Robbie Williams Take That og var myndaður við að skemmta sér á Glastonbury-hátíðinni með bresku rokkurnum í Oasis.
 
== Endurfundir ==