Munur á milli breytinga „Take That“

79 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
=== Súperstjörnur (1993-1995) ===
Platan Everything Changes var gefin út ári 1993 og var að stærstum hluta efni eftir Gary Barlow. Gaf þessi plata af sér fjórar smáskífur sem lentu í fyrsta sæti vinsældalista í Bretlandi; Pray, Relight My Fire, Babe og Everything Changes. Fimmta smáskífan, Love Ain‘t Here Anymore, komst í þriðja sæti vinsældalista. Með Everythings Changes öðlaðist sveitin alþjóðlega velgengni. Þó komst þeim ekki að komast inn á markað í Bandaríkjunum. Hins vegar var sveitin orðin vel þekkt í Evrópu og Asíu. Það var þó ekki fyrr en 1995 sem Take That fór í sína fyrstu stóru tónleikaferð.
 
 
== Endurfundir ==
=== The Ultimate Tour og Beautiful World (2005-2007) ===
 
 
 
{{stubbur|tónlist}}
19

breytingar