„Take That“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bylgja (spjall | framlög)
Bylgja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Take That''' er [[Bretland|bresk]] strákahljómsveit sem stofnuð var árið [[1990]] í [[Manchester]] á [[England]]i. Sveitin samanstendur af þeim [[Gary Barlow]], [[Mark Owen]], [[Jason Orange]] og [[Howard Donald]] og áður var [[Robbie Williams]] einnig meðlimur sveitarinnar. Er sveitin aðallega söngsveit en hafa einhverjir meðlimir sveitarinnar spila þó á hljóðfæri og semja lög og texta. Eftir stórkostlega velgengni á tíunda áratug síðustu aldar, þegar meðlimir voru ennþá fimm talsins, hefur bandið aftur náð vinsældum á síðustu árum, þó án [[Robbie Williams]].
 
[[Take That]] seldi yfir 60 milljón plötur á árunum [[1991]]-[[1996]]. Áttu þeir m.a. tvær best seldu plötur áratugarins; [[Everything Changes]] árið [[1994]] og [[Greatest Hits]] árið [[1996]]. Bandið hætti störfum árið [[1996]] en eftir að heimildamynd og „greatest hits“ plata voru gefnar út árið [[2005]] tilkynntu drengirnir að þeir ætluðu á tónleikaferð árið [[2006]]; [[The Ultimate Tour]]. 9.maí [[2006]] var tilkynnt að [[Take That]] stefndu á að taka upp sína fyrstu stúdíóplötu ([[Beautiful World]]) í yfir 10 ár. Sveitin hefur nú einnig gefið út aðra plötu, [[The Circus]], og eru að undirbúa tónleikaferð [[2009]].
 
== Saga ==