„Marglyttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Ekki skal rugla saman við [[marglyttulús]].''
{{Taxobox
| color = pink
Lína 16 ⟶ 17:
* ''[[Rhizostomae]]''
}}
'''Marglyttur''' (staðbundið málfar '''glyttamarglot''', '''marglotilla''', '''skollaskyrpa''' eða '''skollahráki''', í fornu máli kölluð '''glytta''') er flokkur [[holdýr]]a (''Scyphoza'') sem eru hlaupkenndar og skálarlaga og eru með eitt munnop. Holdýr skiptast í tvo flokka [[hveljur]] og [[holsepa]], og eru marglyttur hveljur. Marglyttur hafa [[Griparmar|griparma]] í kringum munninn og á gripörmunum eru stingfrumur eða brennifrumur sem marglytturnar nota til þess að drepa sér til matar eða til að vernda sig.
 
Í brennifrumunum eru eitruð efni sem geta valdið skaða á þeim sem verða fyrir. Skaðinn er mismunandi eftir tegundum bæði marglyttunnar og fórnarlambsins, lítill fiskur deyr af völdum skammts sem veldur aðeins roða hjá mönnum. Marglyttur eru miseitraðar, þær eitruðustu geta drepið menn á nokkrum sekúndum. Ein tegund er til sem hefur engar brennifrumur, hún lifir í ferskvatni á eyju sem nefnist [[Palau]].