„Vestrómverska keisaradæmið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Extent_of_Western_Roman_Empire_395.png|thumb|right|250px|Vestrómverska keisaradæmið árið [[395]].]]
'''Vestrómverska keisaradæmið''' eða '''Vestrómverska ríkið''' ernáði vesturhlutiyfir vesturhluta [[Rómaveldi]]s kallaðurog varð sérstakt ríki eftir skiptingu ríkisinsRómaveldis í tvennt[[Austrómverska ríkið|austur]] og vestur. Skipting ríkisins átti sér ekki stað í einum hvelli. [[DíókletíanusDiocletianus]] keisari lagði grunninn að skiptingunni árið [[286]]. [[Theodosius I1.]] var síðasti keisarinn sem ríkti yfir öllu Rómaveldi. Hann lést árið [[395]] en þá varð skiptingin óafturkræf. Vestrómverska ríkið leið formlega undir lok árið [[4. september]] [[476]] þegar [[Rómúlus Ágústus]], síðasti keisari Vestrómverska ríkisins, neyddist til að láta af völdum og óformlegaeftir þegar [[Julius Nepos]], síðasti lögmæti keisari Vestrómverska ríkisins, lést árið [[480]]. [[Austrómverska ríkið]]það var áskiptingin hinn bóginn mun langlífara og varði allt til ársins [[1453]]óafturkræf.
 
Vestrómverska ríkið leið formlega undir lok [[4. september]] árið [[476]] þegar [[Germanir|germanski]] herforinginn [[Odoacer]] neyddi [[Rómúlus Ágústus]], síðasta keisara Vestrómverska ríkisins, til að láta af völdum. Óformlega hefur verið miðað við að fall ríkisins hafi verið árið [[480]] þegar [[Julius Nepos]] lést, en hann hélt völdum á litlu svæði í Dalmatíu og var viðurkenndur sem vestrómverskur keisari af keisara Austrómverska ríkisins. Austrómverska ríkið var mun langlífara en það vestrómverska, og stóð allt til ársins [[1453]].
 
Ýmsir germanskir þjóðflokkar tóku við völdum á þeim svæðum sem tilheyrt höfðu vestrómverska ríkinu; Austgotar stofnuðu ríki á Ítalíuskaganum, Vestgotar í Hispaníu, Vandalar í Norður-Afríku og Frankar í Gallíu.
 
Venjan er að miða upphaf [[Miðaldir|miðalda]] við endalok Vestrómverska ríkisins.