„Sílamáfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox
[[Mynd:Goeland adulte et juvénile.jpg|thumb|fullorðinn fugl og ungfugl]]
| color = pink
| name = Ísmáfur
[[Mynd:| image = Goeland adulte et juvénile.jpg|thumb|fullorðinn fugl og ungfugl]]
| regnum = [[Animal]]ia
| phylum = [[Chordate|Chordata]]
| classis = [[Aves]]
| ordo = [[Fjörufuglar]] (''[[Charadriiformes]]'')
| familia = [[Máfar]] (''[[Laridae]]'')
 
}}
 
 
'''Sílamáfur''' (fræðiheiti ''larus fuscus'') er fremur stór [[máfur]]. Hann líkist [[svartbakur|svartbaki]] en er minni og nettari. Sílamafur er dökkgrár á baki og vængjum en annars staðar hvítur. Ungfuglar eru dökkbrúnflikróttir. Vængbroddar eru mjög dökkir. Fætur eru gulir og er rauður blettur fremst á neðra skolti. Augun eru gul.