„Wikipedia:Markverðugleiki (fólk)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipti út f. wpsnið using AWB
Cessator (spjall | framlög)
Lína 34:
Meðal annarra prófa sem mætti beita eru:
 
* ''[[Wikipedia:Markverðugleiki (fræðimenn)|prófessorsprófið]]'' -- Ef viðkomandi er betur þekktur og hefur gefið út meira eða mikilvægara efni en meðalháskólakennari, þá má skrifa um þá greinar. (''Sjá umræður á: [[Wikipediaspjall:Markverðugleiki (fræðimenn)]].'')
* ''[[Wikipedia:Sannreynanleikareglan|Sannreynanleikareglan]]'' -- Er hægt að fá allar upplýsingar greinarinnar staðfestar núna? (Sumir spyrja hvort efnið verði sannreynanlegt eftir 10 ár.)
* ''Stubbaprófið'' -- Verður greinin nokkurn tímann annað en [[Wikipedia:Stubbur|stubbur]]? Væri hægt að skrifa [[Wikipedia:Fullkomna greinin|fullkomna grein]] um efnið?
*''100 ára prófið (litið til framtíðar)'' -- Mun einhverjum sem ekki er tengdur viðkomandi þykja greinin gagnleg eftir 100 ár?
*''100 ára prófið (litið til fortíðar)'' -- Myndi einhverjum sem ekki er tengdur viðkomandi þykja greinin gagnleg í dag ef við hefðum samskonar grein með sannreynanlegum upplýsingum um manneskju sem var uppi fyrir 100 árum síðan?
* ''Ævisöguprófið'' -- Hefur viðkomandi fengið gefna út sjálfsævisögu sína hjá óháðum útgefanda? Hefur einhver annar skrifað ævisögu viðkomandi?
* ''[[Wikipedia:Leitarvélaprófið|Leitarvélaprófið]]'' -- Skilar leit að viðkomandi á [http://www.google.com/ Google] eða annarri leitarvél mörgum niðurstöðum um viðkomandi?
 
== Ef greinin fellur á prófinu ==