„Dýrafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dýrafjörður''' er fjörður á [[VestfjarðarkjálkinnVestfjarðakjálkinn|VestfjarðarkjálkanumVestfjarðakjálkanum]] og er á milli [[Arnarfjarðar]] og [[Önundarfjarðar]]. Dýrafjörður er þrjátíu og tveggja [[Kílómeter|kílómetra]] langur og um níu kílómetrar að breidd.
 
''Dýrfjörð'' er einnig [[ættarnafn]], fyrstur til að taka það upp var [[Kristján Dýrfjörð]] sem bjó í Dýrafirði.