50.763
breytingar
m |
m |
||
[[Mynd:Posag zeusa.jpg|thumb|Mynd af [[Seifur|Seifsstyttunni]] í [[Ólympía|Ólympíu]] í [[Grikkland]]i]]
'''Seifsstyttan í [[Ólympía|Ólympíu]]''' í [[Grikkland hið forna|Grikklandi hinu forna]]
== Saga ==
=== Uppruni ===
Uppruni styttunnar kemur frá [[Ólympíuleikar|Ólympíuleikunum]]
=== Smíði ===
Smíði styttunnar lauk á 3. ári eftir 85. [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikana]], eða árið 456 f.Kr. að því er talið er. Styttusmiðurinn var hinn þekkti [[Feidías]]. Sagt var að faðir Seifs á himnum væri [[Krónos]]
=== Enduruppgötvun ===
== Lýsing ==
[[Mynd:Forngrekiska mynt från Elis med bilder efter Fidias staty av Zeus i Olympias Zeustempel.jpg|thumb|Grikkland|Grískur [[mynt|peningur]] frá 125 e.Kr. með mynd [[Seifur|Seifsstyttunnar]]]]
Hún stóð í [[Hof (guðshús, heiðið hof)|hofi]] [[Seifur
Seifur var sveipaður [[skikkja|skikkju]], sem gerð var úr [[gull]]i og féll í fellingum niður fætur hans. Að ofan var hann að nokkru leyti nakinn og allt bert hold var gert úr [[fílabein]]i. Dökkir hlutar styttunnar voru gerðir úr [[íbenviður|íbenviði]]. Öll styttan og hásætið voru ríkulega skreytt með [[gler]]i, [[gimsteinn|gimsteinum]] og dýrum málmum, einnig var sætið allt útskorið og málað. Framan við styttuna var sérstök [[tjörn (landslagsþáttur)|tjörn]] á gólfinu, sem þjónaði því hlutverki að endurvarpa [[sólarljós]]inu, sem barst inn um dyrnar, upp á styttuna og veita henni þannig dýrðarljóma í rökkrinu innan musterisveggjanna.
Það er haft fyrir satt að andlit Krists eins og það lítur út á íkonamyndum miðalda og í rétttrúnaðarkirkjunni, sé í raun andlit Seifsstyttunnar. Mynd af styttunni og höfði hennar er til á [[Grikkland hið forna|grískum]] bronspeningi frá um það bil 125 og á [[Rómaveldi|rómverskum]] peningi frá sama tíma.
Til eru fjölmargar lýsingar á Seifsstyttunni, bæði í bundnu máli og óbundnu, skrifaðar af mönnum, sem sannanlega sáu hana.
== Tengt efni ==
* [[Sjö undur veraldar]]
* [[Grikkland hið forna]]
== Heimildir ==
[[Flokkur:Saga]]
[[Flokkur:Sjö undur veraldar]]
[[Flokkur:
[[ar:تمثال زوس]]
|