„Artemismusterið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
málfar
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
Flestar lýsingar frá hofinu koma frá [[Plinius eldri|Pliníusi eldri]]. Það eru líka til aðrar frásagnir, þótt bæði stærðin og lýsingar á hofinu séu breytilegar. Samkvæmt Pliníusi var hofið 115 m langt og 55 m á breidd, aðeins gert úr marmara. Hofið er sett saman úr 127 jónískum súlum, hver um 18 m á hæð. Inni í hofinu var síðan mikið um fallega [[list]]. Þar voru höggmyndir eftir fræga gríska myndhöggvara, til dæmis [[Feidías]] sem gerði [[Seifsstyttan í Ólympíu|Seifsstyttuna]], [[Skópas]] sem vann við [[grafhýsi Mausolos]] og fleiri. Listamaðurinn [[Fradmon]] skreytti hofið að utan, auk málverka og gyllti og silfraði styttur. Myndhöggvararnir kepptust meira segja sín á milli. Sumir stytturnar eru af [[Amazonunum]], sem eru sagðar hafa stofnað Efesos.
 
Hofið hefur án efa verið glæsilegt, en [[AntipaterAntipatros frá Sídon]], sem tók saman listann yfir öll furðuverkin, lýsir hér hofinu:
 
{{Tilvitnun2|Ég hef séð hina himinháu varnarveggi Babýlon þar sem er vegur fyrir stríðsvagna, [[Seifsstyttan í Ólympíu|styttuna af Seifi]], [[Hengigarðarnir í Babýlon|Hengigarðana]] og [[Risann Apollon]] og hið mikla erfiðsverk hinna háu [[Pýramídarnir í Gísa|pýramída]] og hið gríðarstóra [[grafhýsi Mausolos]] en þegar ég sá hús Artemisar rísa til skýjanna, misstu hin undrin ljómann sinn og ég sagði: „Sjá, fyrir utan [[Ólympos]], þá hefur sólin aldrei séð neitt jafn stórbrotið.“}}