„Mortél“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Amirobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fa:هاون
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Black peppercorns with mortar and pestle.jpg|thumb|200px|[[Pipar]]korn í mortéli.]]
'''Mortél''' (áður fyrr einnig nefnt '''mortér''' eða '''mortari''' og gamalt [[nýyrði]] var '''steytill''') er ílát úr [[Málmur|málmi]], [[Steinn|steini]] (t.d. [[Marmari|marmara]]) eða [[Harðviður|harðviði]] og er notað til þess að mylja hörð efni t.d. [[krydd]] og er það gert með sérstökum stauti eða hnalli. Talað er um að ''steyta'' t.d. pipar.
 
'''Mortél''' (áður fyr einnig nefnt '''mortér''' eða '''mortari''' og gamalt nýyrði var '''steytill''') er ílát úr [[Málmur|málmi]], [[Steinn|steini]] (t.d. [[Marmari|marmara]]) eða [[Harðviður|harðviði]] og er notað til þess að mylja í hörð efni t.d. [[krydd]] með sérstökum stauti eða hnalli. Talað er um að ''steyta'' t.d. pipar. Í ''Matreiðslubók handa ungu fólki á öllum aldri'', eftir [[Sigrún Davíðsdóttir|Sigrúnu Davíðsdóttur]] segir að [[rifjárn]], mortél og [[kryddkvörn]] séu mikilsverð hjálpartæki við matargerð.
 
Áður fyrr notuðu lyfsalar og listmálarar mikið mortél við vinnu sína. Lyfsalar steyttu saman efnum í lyf sín og listmálarar blönduðu saman litarefnum til að ná rétta litblænum.