„Stytta Aþenu Promakkosar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Melitta (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Nafnið „promakkos“ þýðir „sú sem berst fremst fyrir e-h“. Ástæðan fyrir því nafni er sú, að borgað var fyrir hana með féi sem [[Forn-Grikkir|Grikkir]] fengu í bætur frá [[Persía|Persum]] frá Maraþonbardaganum.
 
Styttan stóð í ein 1000 ár, þangað til hún var flutt til [[Konstantínópel]] árið [[465]], þar sem hún var geymd ásamt öðrum frægum grískum bronsstyttum. Þar voru verkin geymd undir verndarvæng [[Býsanska_Ríkið|Austrómverska ríkisins]] til að varðveita þessi fornu verk. Styttan var síðan endanlega eyðilögð árið [[1203]] af hjátrúarfullum hópi [[Kristni|kristinna]] manna þegar [[krossfarir|krossfararnir]] sátu um borgina.
 
== Tengt efni ==