„Akrópólishæð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Melitta (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Acropolis3.JPG|thumb|right|250px|Akrópólishæð í dag]]
'''Akrópólishæð''' ([[gríska]]: Ακρόπολη Αθηνών, Akropole Aþenon) í [[Aþena|Aþenu]] er þekktasta háborg heimsins, þrátt fyrir að fleiri fyrirfinnast. Háborgin rís 150 m yfir sjávarmáli í borginni og þekur 3 hektara að flatarmáli. Þekktasta hof háborgarinnar er [[Meyjarhofið í Aþenu|Meyjarhofið]] ([[gríska]]: Παρθενών, Parþenon).
 
== Saga ==