„Artemismusterið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Melitta (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Þetta er svo mikil skandinavískur bragur á þessu - málinu þeas - lít yfir þetta betur seinna
Lína 1:
[[Image:Temple of Artemis.jpg|thumb|250px|16.aldar málmrista eftir listamanninn [[Martin Heemskerck]]. Hann ímyndaði sér hofið í stilstíl við fyrritíma ítalskar kirkjur fyrir hans tíma.]]
'''Artemismusterið''' eða '''Artemisarhofið''' ([[forngríska]]: Ἀρτεμίσιον Artemision, [[latína]]: Artemisium) var eitt af [[Sjö undur veraldar|Sjö undrum veraldar]]. Það var byggt árið 550 f.Kr. í [[Efesos]], þar sem nú er [[Tyrkland]] nútímans liggur.
 
'''Artemismusterið''' eða '''Artemisarhofið''' ([[forngríska]]: Ἀρτεμίσιον Artemision, [[latína]]: Artemisium) var eitt af [[Sjö undur veraldar|Sjö undrum veraldar]]. Það var byggt árið 550 f.Kr. í [[Efesos]], þar sem [[Tyrkland]] nútímans liggur.
 
== Saga og eyðilegging ==
ÞaðByggingarsaga tókhofsins spannar 120 ár að byggja hofið. Það var [[Krösus]] konungur af [[Lydíu]] sem hóf verkið og kostaði það en [[Chersiphron]] hannaðiteiknaði hofiðþað. Hofið varð strax mikið aðdráttarafl fyrir Efesos og þangað komu kóngar, ferðalangar og fleiri sem veittuvildu virðingu sína fyrirvotta [[Díana|Artemis]] virðingu sína með fórnum og gjöfum.
 
EnÞann 21. júlí, árið 356 f.Kr., þá var hofið eyðilagt. [[Herostratus]] nokkur var drifinn af svo mikilli hvöt til þess að fá nafn sitt á spjöld sögunnar, að hann kveikti í hofinu. Orðrómurinn um tortímingu hofsins barst fljótt um heiminn, en Efesosbúar voru svo fokreiðir að hver sá sem nefndi Herostratus á nafn skyldi þegar verða líflátinn. En þá kemur gríski sagnfræðingurinn [[Strabo]] til sögunnar því hann ritaði niður nafn hans og þannig er það þekkt í dag.
 
Sömu nótt og hofið var eyðilagt, fæddist [[Alexander mikli]]. Gríski sagnfræðingurinn [[Plutarch]] sagði að Artemis hafi verið of upptekin við fæðingu hans að hún hafi gleymt að bjarga hofinu sínu. Alexander bauðst seinna til að borga fyrir endurbyggingu hofsins, en Efesosbúar afþökkuðu. Eftir dauða Alexanders, 323 f.Kr., var það hins vegar gert, og hafði myndhöggvarinn [[Scopas]] yfirlit yfir endurbyggingunni. Hún var svo eyðilögð í áhlaupi [[Gotar|Gotana]] árið 262 e.Kr, sem komu yfir [[Hellespont]] (Dardanellasund) og tortímdu í leiðinni mörgum borgum og kveiktu þá m.a. í hofinu.