„1697“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:1697
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|
}}
Árið '''1697''' ('''MDCXCVII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 67. ár [[17. öldin|17. aldar]]. Það hófst á [[þriðjudagur|þriðjudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] eða [[föstudagur|föstudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
 
==Atburðir==
[[Mynd:Sankt_Petersburg_Peter_der_Grosse_2005_a.jpg|thumb|right|Stytta sem sýnir Pétur mikla vinna í hollenskri skipasmíðastöð.]]
* [[8. janúar]] - [[Thomas Aikenhead]], skoskur námsmaður, var tekinn af lífi fyrir [[guðlast]].
* [[Mars]] - [[Pétur mikli]] hóf ferð sína um [[Evrópa|Evrópu]] dulbúinn sem „Pjort Mikhaílov skotliði“.
* [[5. apríl]] - [[Karl 12.]] varð [[konungur Svíþjóðar]].
* [[20. september]] - [[Ryswick-samningurinn]] batt enda á [[Níu ára stríðið]] milli [[Frakkland]]s og [[Bandalagið mikla|Bandalagsins mikla]]. Samningurinn leysti ekki nein deilumál og fimm árum síðar hófst því [[Spænska erfðastríðið]] milli sömu aðila.
* [[2. desember]] - [[Pálskirkjan í London]] opnaði.
 
===Ódagsettir atburðir===
* Veturinn var kallaður ''[[Vatnsleysuvetur]]'' á Íslandi.
* [[Eldgos]] varð í [[Vatnajökull|Vatnajökli]].
* [[Björn Þorleifsson biskup|Björn Þorleifsson]] var vígður [[Hólabiskup]].
 
==Fædd==
* [[6. ágúst]] - [[Karl 7. keisari]] hins Heilaga rómverska ríkis (d. [[1745]]).
* [[7. október]] - [[Canaletto]], ítalskur listmálari (d. [[1768]]).
* [[10. nóvember]] - [[William Hogarth]], enskur skopmyndateiknari (d. [[1764]]).
 
Lína 14 ⟶ 27:
* [[8. janúar]] - [[Thomas Aikenhead]], skoskur námsmaður og síðasti maðurinn sem tekinn var af lífi fyrir [[guðlast]] í [[Bretland]]i (f. um [[1678]]).
* [[16. janúar]] - [[Georg Mohr]], danskur stærðfræðingur (f. [[1640]]).
* [[17. mars]] - [[Þórður Þorláksson]] [[Skálholtsbiskupar|biskup]] í [[Skálholt]]i (f. [[1637]]).
* [[5. apríl]] - [[Karl 11. Svíakonungur]] (f. [[1655]]).
* [[8. apríl]] - [[Niels Juel]], danskur flotaforingi (f. [[1629]]).
 
[[Flokkur:1697]]