„Evrópska ráðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Pollodiablowiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Pollodiablowiki (spjall | framlög)
hreingerning, myndir
Lína 1:
{{Hreingerning}}
[[Mynd:Tratado de Lisboa 13 12 2007 (081).jpg|thumb|right|Leiðtogafundur í [[Lisabon]]]]
'''Evrópska ráðið''' einnig nefnt '''Leiðtogaráðið''' tekur allar helstu ákvarðanir innan [[ESB]]. Ráðið er vettvangur samkomu allra helstu ráðamanna (forsætisráðherrar) aðildarríkjanna. Ráðið kemur saman tvisvar á ári (<i>leiðtogafundur ESB</i>) og ræðir öll helstu málefni og tekur lokaafstöðu til fyrirliggjandi mála. Forseti ráðsins hverju sinni er æðsti maður þess ríkis sem fer með formennsku í [[Ráðherraráðið|Ráðherraráðinu]].
[[Mynd:Party affiliations in the European Council.svg|thumb|right|Núverandi leiðtogar eftir [[Evrópuflokkur|Evrópuflokkum]]]]
'''Evrópska ráðið''' einnig nefnt '''Leiðtogaráðið''' tekur allar helstu ákvarðanir innan [[ESB]]. Ráðið er vettvangur samkomu allra helstu ráðamanna (forsætisráðherrar, í sumum tilvikum forseti eða kanslari) aðildarríkjanna. Ráðið kemur saman tvisvar á ári (<i>leiðtogafundur ESB</i>) og ræðir öll helstu málefni og tekur lokaafstöðu til fyrirliggjandi mála. Forseti ráðsins hverju sinni er æðsti maður þess ríkis sem fer með formennsku í [[Ráðherraráðið|Ráðherraráðinu]].
 
 
==Tengt efni==
* [[Ráð Evrópusambandsins]]
* [[Evrópuráðið]]
 
==Tengill==
* [http://europa.eu/european-council/index_en.htm/ Heimasíða leiðtogaráðsins] (en)