„Andefni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: su:Antimatéri
Spacebirdy (spjall | framlög)
m wikiorðabók
Lína 1:
'''Andefni''' er andstaða [[efni]]s, þ.e. samsett úr [[andeind]]um samsvarandi [[öreind]]a efnisins. Finnst ekki náttúrulegt á [[jörðin]]ni, því efni og andefni eyða hvort öðru samstundistsamstundis ef þau komast í snertingu og mynda öfluga [[gammageislun|gammageisla]]. Andeindir finnast í dálitlu magni í [[geimurinn|geimnum]], t.d. í [[Geimgeislar|geimgeislum]] og þær myndast einnig í [[eindahraðall|eindahröðlum]]. Sérhver [[rafhleðsla|rafhlaðin]] öreind á sér andeind með sama [[Massi|massa]], en gagnstæða [[Hleðsla|hleðslu]], t.d. er [[jáeind]] andeind rafeindarinnar.
 
== Tenglar ==
{{Wikiorðabók|andefni}}
* [http://www.xn--vsindavefur-ocb.is/svar.asp?id=470 ''Hvað er andefni?''; af Vísindavefnum]
*{{vísindavefurinn|470|Hvað er andefni?}}
 
{{Stubbur}}