„Vöðvakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''VöðvakerfiVöðvakerfið''' er skipan [[Vöðvi|vöðva]] í líkama margra lífvera og þetta kerfi gerir henni mögulegt að hreyfa sig. Vöðvakerfið er samansett úr [[Vöðvaþráður|vöðvaþráðum]] sem eru úr [[mýósín]]i og [[aktín]]i. Í meðalstórum vöðva eru um 10 milljónir vöðvafrumna, og eftir því ættu þær að vera um 6 billjónir í öllu vöðvakerfinu. Að mörgu leyti er maðurinn ólíkur [[spendýr]]unum, hvað vöðvakerfið snertir.
 
Helztu [[líffærakerfi]] mannsins eru: 1) [[beinagrind]]in, 2) vöðvakerfið, 3) [[æðakerfi]]ð, 4) [[úræðakerfi]]ð, 5) [[öndunarfæri]], [[Þvagfæri|þvag]]- og [[getnaðarfæri]], 6) [[meltingarfæri]], 7) [[vakakirtlar]], 8) [[skynfæri]]n.