„Davíð Stefánsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gudny (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''{{mannaðgreiningartengill|Davíð Stefánsson''' getur(aðgreining)|Davíð átt viðStefánsson}} eftirfarandi:
'''Davíð Stefánsson''' ([[21. janúar]] [[1895]] – [[1. mars]] [[1964]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]] og [[skáld]], sem kenndur var við [[Fagriskógur|Fagraskóg]].
 
== Æviágrip ==
* [[Davíð Stefánsson (Fagraskógi)| Davíð Stefánsson]] (1895-1964), Fagraskógi
Davíð fæddist í Fagraskógi þann [[21. janúar]] árið [[1895]]. Foreldrar hans voru [[Stefán Stefánsson]] bóndi og síðar alþingismaður og Ragnheiður Davíðsdóttir frá [[Hof (Hörgárdal)|Hofi]] í [[Hörgárdalur|Hörgárdal]].
* [[Davíð Stefánsson (1973)| Davíð Stefánsson]] (1973-), Frambjóðandi í forvali VG
 
Davíð lauk [[gagnfræðapróf]]i frá [[Gagnfræðaskólinn á Akureyri|Gagnfræðaskólanum á Akureyri]] árið [[1911]]. Á árunum [[1915]]–[[1916]] dvaldist hann í [[Kaupmannahöfn]] og hófst skáldferill hans þar. Síðar hóf hann nám við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] og lauk þaðan [[stúdentspróf]]i árið [[1919]], en það ár kom fyrsta [[ljóðabók]] hans út, hún ber heitið [[Svartar fjaðrir]].
{{aðgreining}}
 
Davíð dvaldist öðru hvoru erlendis, m.a. í nokkra mánuði á [[Ítalía|Ítalíu]] árið [[1920]] og svo í [[Noregur|Noregi]] [[1923]]. Árið [[1925]] tók Davíð við föstu starfi sem bókavörður á [[Amtsbókasafnið|Amtsbókasafninu]] á Akureyri, hann lét formlega af störfum sem bókavörður árið [[1951]].
 
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi lést á [[Akureyri]] þann [[1. mars]] árið [[1964]]. Hann er grafinn á [[Möðruvellir|Möðruvöllum]] í Hörgárdal en þar hvíla einnig foreldrar hans og önnur ættmenni.
 
==Eftirmæli==
[[Félag íslenskra rithöfunda]] veitti á [[1991-2000|10. áratug]] 20. aldar árlega rithöfundaverðlaunin ''[[Davíðspenninn|Davíðspennann]]'' til minningar um Davíð sem var einn af stofnendum félagsins 1945.
 
== Ritverk ==
Davíð samdi ekki einungis ljóð heldur gaf hann einnig út nokkur [[leikrit]] og skáldsögur.
* Munkarnir á Möðruvöllum, 1926
* Gullna hliðið,
* [[Sólon Íslandus]] I-II, 1941 ([[Skáldsaga]] um [[Sölvi Helgason|Sölva Helgason]]).
* Vopn guðanna, 1944
* Landið gleymda, frumsýnd árið 1953 en gefið út 1956.
 
Alls komu út 10 ljóðabækur eftir Davíð, en þær eru (í réttri röð)
* Svartar fjaðrir, 1919
* Kvæði, 1922
* Kveðjur, 1924
* Ný kvæði, 1929
* Í byggðum, 1933
* Að norðan, 1936
* Ný kvæðabók, 1947
* Ljóð frá liðnu sumri, 1956
* Í dögun, 1960
* Síðustu ljóð, 1966 (gefið út eftir dauða Davíðs)
 
== Heimildir ==
* ''Ljóðasafn Davíðs Stefánssonar'' sem Vaka-Helgafell gaf út árið 1995
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=418396&pageSelected=0&lang=0 ''Þjóðskáldið hyllt - Davíð Stefánsson sextugur''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1955]
* [http://www.timarit.is/?issueID=417460&pageSelected=0&lang=0 ''Davíð Stefánsson fimmtugur''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1945]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436156&pageSelected=6&lang=0 ''Friðlausi fuglinn''; ljóð eftir Davíð; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1997]
 
[[Flokkur:Íslensk skáld]]
[[Flokkur:Íslenskir listamenn]]
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
{{fd|1895|1964}}
 
[[en:Davíð Stefánsson]]
[[eo:Davíð Stefánsson]]
[[sv:Davíð Stefánsson]]