„Listi yfir nöfn sem mannanafnanefnd hefur hafnað“: Munur á milli breytinga
Listi yfir nöfn sem mannanafnanefnd hefur hafnað (breyta)
Útgáfa síðunnar 25. febrúar 2009 kl. 22:44
, fyrir 13 árum→Nöfnum hafnað 2001
*'''Tryggvason''' (Mál nr. 115/2001), sótt um sem [[Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmanna|karlmannsnafn]]:
*: [[Mannanafnanefnd]] var gerð beiðni um að gera Tryggvason að eigin[[nafn]]i, en var því hafnað sökum þess að ekki sé hefð fyrir því að eiginnöfn séu mynduð á sama hátt og kenninöfn og að það teldist ekki vera í samræmi við íslenskt málkerfi. <ref name="árið2001"/>
*'''[[Görn (mannsnafn)|Görn]]''' (Mál nr. 113/2001), sótt um sem [[Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmanna|kvenmannsnafn]]:
*: [[Mannanafnanefnd]] var gerð beiðni um að eiginnafnið [[Görn (mannsnafn)|Görn]] væri tekið til greina og fært á mannanafnaskrá sem [[Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmanna|kvenmannsnafn]]. Var niðurstaða Mannanafnanefndar að nafnið Görn teldist til líkamshlutanafns og var beiðninni hafnað þann [[18. desember]] [[2001]].<ref name="árið2001"/>
|