„Þúkýdídes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Thucydides-bust-cutout ROM.jpg|thumb|left|155px|Þúkýdídes]]
'''Þúkýdídes''' ([[gríska]]: Θουκυδίδης ([[umritun|umritað]] ''Thoukudídês'')) (uppi um [[460 f.Kr.|460]]/[[455 f.Kr.|455]]-[[400 f.Kr.]]) var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] [[Sagnaritun|sagnaritari]] sem ritaði um sögu [[Pelópsskagastríðið|Pelópsskagastríðsins]]. Þúkýdídes ritaði á [[attíska|attísku]] sem var sú mállýska sem töluð var í [[Aþena|Aþenu]] þaðan sem Þúkýdídes var. Þúkýdídes þykir fágaður höfundur og var grískur stíll hans talinn til fyrirmyndar þegar í fornöld. Hann þykir einnig vera einn áreiðanlegasti sagnaritari fornaldar.
 
== Menntun ==
Þúkýdídes hefur að líkindum verið menntaður af [[Fræðari|fræðurum]]. Þeir voru farandkennarar í [[Grikkland]]i til forna sem kenndu margvísleg efni, svo sem [[mælskufræði]], [[heimspeki]] og [[stjörnufræði]].
 
== Persónuleiki ==
Þúkýdídes var sagður vera þurr á manninn, snauður af kímnigáfu og svartsýnn. Vitað er að hann dáðist mjög að [[Períkles]]i og því valdi sem hann hafði yfir borgarbúum en líkaði illa við lýðskrumara þá sem fylgdu Períklesi.
 
== Tilvitnanir ==
* „Þeir sterku gera það sem þeir geta og hinir þola það sem þeir þurfa.“
* „Það er almenn regla um mannlegt eðli að fólk lítur niður á þá sem gera vel við það en líta upp til þeirra sem fallast ekki á neinar málamiðlanir.“
 
== Tengt efni ==
* [[Forngrísk sagnaritun]]
* [[Hekatajos]]
* [[Heródótos]]
* [[Pólýbíos]]
* [[Xenofon]]
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435360&pageSelected=6&lang=0 Þúkídídes Aþeningur; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1982]
{{Wikiquote}}
 
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Thucydides | mánuðurskoðað = 8. nóvember | árskoðað = 2005}}
 
{{Stubbur|fornfræði|saga}}
{{Stubbur|saga}}
 
{{Tengill GG|de}}
 
[[Flokkur:Forngrískir sagnaritarar]]
 
{{Tengill GG|de}}
 
[[ar:ثوكيديدس]]