„Demosþenes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: no:Demosthenes (taler)
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Demosthenes orator Louvre.jpg|thumb|right|200px|Demosþenes]]
'''Demosþenes''' ([[384 f.Kr.|384]]–[[322 f.Kr.]], [[forngríska]]: Δημοσθένης, Dēmosthénēs) var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] stjórnmálamaður og mælskumaður frá [[Aþena|Aþenu]]. Ræður hans eru mikilvæg heimild um stjórnmál og menningu Grikklands á [[4. öld f.Kr.]]
 
Demosþenes lærði mælskulist með því að rannsaka ræður eldri mælskumanna. Hann flutti fyrstu réttarræður sínar um tvítugur að aldri. Í þeim færði hann rök fyrir því að fjárráðamenn hans ættu að láta hann fá það sem eftir var af arfi hans og hafði erindi sem erfiði. Um tíma vann hann fyrir sér með því að semja ræður fyrir aðra og sem málafærslumaður.
Lína 8:
[[Alexandría (Egyptaland)|Alexandrísku]] fræðimennirnir [[Aristófanes frá Býzantíon]] og [[Aristarkos frá Samóþrake]] töldu Demosþenes einn af 10 bestu [[Attísku ræðumennirnir|attísku ræðumönnunum]] og ræðuhöfundunum. [[Cíceró]] taldi hann „hinn fullkomna ræðumann“ sem ekkert skorti<ref> Cicero, ''Brutus'', 35</ref> og [[Quintilianus]] sagði hann vera ''lex orandi'' („mælikvarða mælskunnar“) og sagði að „hann einn skaraði fram úr öllum hinum“ (''inter omnes unus excellat'').<ref>Quintillianus, ''Institutiones'', X.1, X.6 og X.76</ref>
 
== Tengt efni ==
* [[Attísku ræðumennirnir]]
* [[Mælskufræði]]
 
{{Aþenskir stjórnmálamenn}}