„Drexel-háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m SKólinn > Skólinn
Lína 2:
'''Drexel-háskóli''' ([[enska]]: ''Drexel University'') er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[einkaskóli]] og rannsóknar[[háskóli]] í [[Philadelphia|Philadelphiu]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]]. [[Anthony J. Drexel]] stofnaði skólann árið [[1891]]. Forseti skólans er [[Constantine Papadakis]].
 
Stefna skólans hefur frá upphafi verið sú að veita fólki af báðum kynjum og óháð uppruna hagnýta menntun í vísindum. SKólinnSkólinn hét upphaflega Drexel Institute of Art, Science and Industry en árið 1936 var nafninu breytt í Drexel Institute of Technology og [[1970]] var því aftur breytt í Drexel University. Þann [[1. júlí]] [[2002]] sameinaðist MCP Hahnemann University formlega Drexel-háskóla og til varð læknaskóli Drexel-háskóla, Drexel University College of Medicine. Haustið [[2006]] var stofnaður lagaskóli Drexel-háskóla, Drexel College of Law.
 
''[[U.S. News & World Report]]'' taldi Drexel-háskóla vera 109. besta háskóla Bandaríkjanna árið [[2006]] í flokki skóla sem veita doktorsgráður.<ref>[http://www.usnews.com/usnews/edu/college/rankings/brief/natudoc/tier1/t1natudoc_brief.php USNews.com: America's Best Colleges 2006: National Universities: Top Schools]</ref> Tímaritið ''[[Business Week]]'' taldi að árið [[2007]] væri grunnnámið í viðskiptafræði við Drexel-háskóla það 58. besta í Bandaríkjunum<ref>[http://www.businessweek.com/bschools/07/undergrad/index.html Business Week Undergrad B-School Rankings]</ref> Stolt skólans er þó verkfræðiskólinn.