„Siglingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Siglingar hafa haft gríðarmikla þýðingu fyrir þróun [[siðmenning]]ar. Elstu myndir af segli eru frá [[Egyptaland]]i frá því um 3500 f.Kr. Þróun seglskipa gerði [[Evrópa|Evrópumönnum]] á [[15. öldin|15. öld]] kleift að fara í langa könnunarleiðangra og sigla um svæði þar sem óveður eru tíð.
 
Siglingar eru [[vatnaíþróttir|vatnaíþrótt]] og urðu [[Ólympíugrein]] á [[Sumarleikarnir 1900|Sumarleikunum 1900]]. Flest nútímaseglskip eru [[slúppa|slúppur]] með eitt mastur, eitt [[stórsegl]] og eitt [[framsegl]] en stór fjölmastra seglskip eru oftast rekin sem [[skólaskip]] til að þjálfa [[sjómaður|sjómenn]] í [[floti|flotadeildum]] [[her]]ja eða [[sjómannaskóli|sjómannaskólum]] eða notuð sem [[leikmynd]] fyrir [[kvikmynd]]ir.
Siglingar urðu [[Ólympíugrein]] á [[Sumarleikarnir 1900|Sumarleikunum 1900]].
 
{{stubbur}}