„Beiting (siglingar)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Andature.jpg|thumb|300px|right|Skýringarmynd sem sýnir beitingu segla miðað við vindátt: (0) beint upp í vindinn svo seglin kelur, (1) beitivindur, (2)-(3) hliðarvindur, (4) bitahöfuðsbyr, (5) lens, (6) beggja skauta byr. Vinstra megin er beitt á stjórnborða og hægra megin á bakborða.]]
'''Beiting''' í [[siglingar|siglingum]] lýsir því hvernig [[segl]]um er hagað eftir [[vindur|vindi]] á [[seglskúta|seglskútum]]. Kulborð er sú hlið bátsins sem snýr að vindi og hléborð sú sem snýr undan. Beitt er á stjórnborða þegar [[bóma]]nvindur er útkemur afá bakborðastjórnborða (þegar bakborðistjórnborði er hléborðskulborðs) og öfugt.
 
Þegar siglt er skáhallt á móti vindi er talað um að sigla beitivind, beita upp í vindinn eða bíta. Þá er bóman eða ráin höfð eins samsíða bátnum og hægt er. Ef beitt er of stíft upp í vindinn fer vindurinn úr seglunum og þau blakta (þau kelur). Vissar gerðir seglskipa (s.s. [[skonnorta]] og [[slúppa]]) eiga betra með að sigla beitivind en aðrar. Mjög erfittErfiðara er að sigla beitivind með [[þversegl]]um en [[langsegl]]um.
 
Siglt er hliðarvind eða hliðarkylju þegar vindurinn kemur á bátinn á hlið. Þá er bóman höfð í um 30° horni miðað við bátinn.
 
Bitahöfuðsbyr er þegar siglt er skáhallt undan vindi.
Lens eða undanhald er þegar vindurinn kemur aftan á bátinn. Þegar siglt er lens er bóman höfð í 90° horni miðað við bátinn. Beggja skauta byr er þegar vindur kemur beint aftan á bátinn. Á bátum með seglin langsum er þá hægt að beita þeim sitt á hvað þannig að t.d. framsegl og stórsegl standa út af sínu hvoru borðinu og bæði skautin fá því jafnmikinn vind.
 
Lens eða undanhald er þegar vindurinn kemur aftan á bátinn. Þegar siglt er lens er bóman höfð í 90° horni miðað við bátinn. Beggja skauta byr er þegar vindur kemur beint aftan á bátinn. Á bátum með seglin langsumlangsegl er þá hægt að beita þeim sitt á hvað þannig að t.d. framsegl og stórsegl standa út af sínu hvoru borðinu og bæði skautinseglin því jafnmikinn vind.
 
==Vending==
[[Mynd:Tacking.svg|thumb|left|Stagvending.]]
Að snúa bátnum þannig að vindurinn komi á aðra hlið bátsins en áður er kallað að venda. Stagvending er þegar vent er upp í vindinn en kúvending þegar vent er undan vindi. Stagvending er yfirleitt auðveldari þar sem staða bómunnar breytist lítið.
 
[[Flokkur:Siglingar]]