„Beiting (siglingar)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Andature.jpg|thumb|300px|right|Skýringarmynd sem sýnir beitingu segla miðað við vindátt: (0) beint upp í vindinn svo seglin kelur, (1) beitivindur, (2)-(3) hliðarvindur, (4) bitahöfuðsbyr, (5)- lens, (6) lensbeggja skauta byr. Vinstra megin er beitt á stjórnborða og hægra megin á bakborða.]]
'''Beiting''' í [[siglingar|siglingum]] lýsir því hvernig [[segl]]um er hagað eftir [[vindur|vindi]] á [[seglskúta|seglskútum]]. Kulborð er sú hlið bátsins sem snýr að vindi og hléborð sú sem snýr undan. Beitt er á stjórnborða þegar [[bóma]]n er út af bakborða (þegar bakborði er hléborðs) og öfugt.