„Seglskúta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 22:
Margar ólíkar tegundir af seglskútum eru til, en þær eiga þó allar ýmislegt sameiginlegt. Allar hafa þær [[skipsskrokkur|skrokk]] og [[seglbúnaður|seglbúnað]] ([[siglutré]], [[segl]] og [[stag|stög]]). [[Kjölur]] og [[kjölfesta]] mynda svo mótvægi við hliðarátakið þegar vindurinn blæs í seglin og koma í veg fyrir að bátnum hvolfi. Hverrar tegundar skútan er ræðst af því hvernig þessum hlutum er komið fyrir í hönnun skipsins.
 
==Heimildir og ítarefni==
<div class="references-small">
* Ársæll Jónasson og Henrik Thorlacius, ''Verkleg sjóvinna: handbók sjómanna og útvegsmanna'', Reykjavík: Ársæll Jónasson, 1952.