„Segl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m →‎Tegundir segla: smáviðbætur
Lína 5:
 
==Tegundir segla==
[[Mynd:Sloop_Example_language_free.jpg|thumb|right|Slúppa með (1) stórsegl (bermúdasegl) og (2) framsegl (fokku).]]
===[[Stórsegl]] og [[toppsegl]]===
Segl skiptast gróflega í tvo flokka; [[stórsegl]] og [[framsegl]], eftir því hvort þau eru fest upp við mastrið eða framan við það (t.d. á stög). Stórsegl skiptast aftur í [[þversegl]] og [[langsegl]] eftir því hvort þau liggja þvert á skipið eða langsum eftir því. Með langseglum er auðvelt að [[beiting (siglingar)|stagvenda]] upp í vindinn og krussa eða slaga á móti vindi, en þversegl eru betri þegar siglt er undan vindi. Framsegl skiptast í stagsegl sem fest eru eftir endilöngu stagi, og belgsegl sem eru hengd framan við mastrið á hornunum.
* [[Bermúdasegl]]
 
{| width="70%" |
|- valign=top
| width="50%" |
===[[Stórsegl]] og [[toppsegl]]===
====Þversegl====
* [[Djúnkusegl]]
* [[Gaffalsegl]]
* [[Gaffaltoppur]]
* [[Latneskt segl]]
* [[Rásegl]] eða [[skautasegl]]
====Langsegl====
* [[Bermúdasegl]]
* [[Gaffalsegl]]
* [[Loggortusegl]]
* [[Rásegl]]
* [[Spritsegl]]
|
 
===[[Stagsegl]] o.fl.Framsegl===
====Stagsegl====
* [[Belgsegl]]
* [[Fokka]]
* [[GenúuseglGenúasegl]]
* [[Klýfir]]
* [[RáseglJagar]]
====Belgsegl====
* [[Belgsegl]]
* [[Gennaker]]
|}
 
==Hlutar segls==
[[Mynd:Gaff-rigged-sail-nr.svg|thumb|300px|right|Hlutar gaffalsegls: (1) Framfaldur; (2) Undirfaldur; (3) Afturfaldur; (4) Yfirfaldur; (5) Kverk; (6) Háls; (7) Kló; (8) Hnokki; ...]]
Hliðar seglsins eru kallaðar „faldur“, „jaðar“, „líg“ eða „lík“. Á langseglum er framfaldurinn sú hlið sem er næst mastrinu og afturfaldurinn á móti, en undirfaldur við bómuna að neðan. Ferhyrnd segl eru líka með yfirfald að ofan. Á þverseglum er framfaldurinn sú hlið sem er [[kulborðs]]megin en afturfaldurinn hléborðsmegin.
 
Horn segls eru háls (fremra horn að neðan), kverk (fremra horn að ofan) hnokki, pikkur eða veðurkló (aftara horn að ofan á ferhyrndu langsegli) og kló (aftara horn að neðan). Á þverseglum eru ráhnokkar við enda ránnar en neðri hornin heita háls og kló eftir því hvernig seglið snýr við vindi þannig að kulborðshornið heitir háls og hléborðshornið kló.
 
[[Dragreipi]] eða ráseil er fest í kverkina á langseglum eða rána á ráseglum til að draga seglin upp. [[Skaut]] eru bönd sem fest eru í aftara horn seglsins til að aka því til eftir vindi. Á langseglum er stórskaut band sem fest er í bómuna aftanverða og stýrir horni seglsins miðað við bátinn. Á bátum með ráseglum getur auk þess verið stillanlegur [[beitiás]] til að halda kulborðsskautinu úti svipað og gert er við belgsegl en venulega var hálsinn á ráseglum festur við borðstokkinn kulborðsmegin.
 
{{stubbur}}