„Jón Þórarinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Þórarinsson''' (fæddur [[13. september]] [[1917]]) er íslenskt [[tónskáld]] og [[tónlist]]arkennari. Jón stundaði tónlistarnám við [[Tónlistarskólinn í Reykjavík|Tónlistarskólann í Reykjavík]] og hjá [[Paul Hindemith]] við [[Yale háskólinn|Yale háskólann]] og sótti eitt sumarnámskeið við [[Julliardskólinn|Julliardskólann]]. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1264698 Morgunblaðið 1947]</ref> Jón var yfirkennari [[1947]] til [[1968]] við Tónlistarskólann í Reykjavík, yfirmaður lista- og skemmtideildar [[RÚV|Sjónvarpsins]] frá 1968 til [[1979]], auk fjölmargra annara vekefna á sviði tónlistar. Jón hefur aðallega samið kammer- og söngverk, en meðal þekktra [[söngur|sönglaga]] eru ''Fuglinn í fjörunni'' og ''Íslenskt vögguljóð á Hörpu''. Jón samdi einnig [[hljómsveit]]ar-/[[kór]]verkið ''Völuspá''.
[[Þorsteinn M. Jónsson]], athafnamaður, er sonur hans.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
[[Flokkur:Íslensk tónskáld]]