„Malbik“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Malbik''' er haft í slitlag á [[Gata|götur]], [[Flugvöllur|flugvelli]] og víðar og er framleitt úr grjótmulningi og [[jarðbik]]i. Algengt er að hlutfall grjótmulnings í malbiki sé 93-95% en jarðbikið 5-7%. Hvortveggja er síðan hitað upp og blandað saman við u.þ.b. 155-160°C.
 
Eiginleikar malbiksins eru breytilegir eftir samsetningu hráefna, t.d. varðandi slitstyrk og áferð.