„Gresja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Gresja''' eða steppa er gróðursvæði sem er of þurrt til að skógur getir þrifist og of rakt til eyðimörk myndist. Á steppum nálægt laufskógum er [[me...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 17. febrúar 2009 kl. 23:42

Gresja eða steppa er gróðursvæði sem er of þurrt til að skógur getir þrifist og of rakt til eyðimörk myndist. Á steppum nálægt laufskógum er meginlandsloftslag en á steppum nærri eyðimörkum skiptast á þurrka- og regntímabil.


Heimild

„Hvað er steppa?“. Vísindavefurinn.