„Hamskiptarit járns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 68:
Ef samt sem áður er meira en 0,83% af kolefni í Austenítinu mun myndast perlít, og afgangs kolefni yfir 0,83% myndar sementít. Þetta viðbótar sementít fellur út í kornamörkunum. Þetta sementít er einnig þekkt sem proeutectoid sementít.
 
=== [[Ledeburít]] (α+Fe<sub>3</sub>C) ===
Ledeburít er eutektísk blanda af austeníti og cementíti. Það inniheldur 4,3% kolefni og er eutektískur punktur fyrir steypujárn. Ledeburít er í stálinu þegar kolefnið er yfir 2% sem eru skilin á járn-kolefnislínuritinu milli stáls og steypujárns.