„Hamskiptarit járns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
Þegar kolefnisatóm komast ekki lengur fyrir í lausn af ferríti og austeníti (vegna aukins kolefnisinnihalds eða lækkandi hita), myndast cementít, því það getur tekið upp meira af kolefni í krystalbyggingu sinni.
 
=== [[Austenít]] ([[γ-járn]]) ===
 
Einnig þekkt sem γ - [[járn]], er efnablanda í föstu formi þar sem [[járn]] er blandað kolefni jafndreift um efnið (C). [[krystallur|Krystallarnir]] hafa flatarfyllta byggingu (FCC). Austenít er yfirleitt ekki stöðugt, eða til, við stofuhita en allt stál er þó til í þessu ástandi ef hitastigið er nógu hátt. Sumar stálblöndur eru stöðugar í þessum einsleita fasa jafnvel niður í stofuhita. Austenít er mjúkt og formanlegt.
 
{| border="1"
Lína 22:
|-
| Harka
| [[Rockwell C 40C40]]
|-
| Seigla