„Hamskiptarit járns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 71:
Ledeburite er eutektisk blanda af austeníti og cementíti. Það inniheldur 4,3% kolefni og er eutektiskur punktur fyrir steypujárn. Ledeburite er í stálinu þegar kolefnið er yfir 2% sem eru skilin á járn-kolefnislínuritinu milli stáls og steypujárns.
 
=== (δ) Delta -járn ===
Delta-[[járn]] verður til við hitastig á bilinu 1400 til 1540 [°C]. Það getur verið í bland við bráð sem inniheldur allt að 0,50% kolefni, í bland við austenite með allt að 0,18% [[kolefni]] og jafndreift í efni sem inniheldur allt að 0,10% kolefni. Delta járn er með miðlæga kristal byggingu og segulmagnað eins og ferrít