„Hamskiptarit járns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 3:
== Helstu hugtök ==
 
[[Kolefni]] er mikilvægasta íblöndunarefni [[járn|járns]]. Járn-kolefnislínuritið sýnir hvernig fasar blöndu af járni og kolefni breytast eftir kolefnisinnihaldi og hitastigi. Venjulega er miðað við hitastig að 1600[°C] og kolefnisinnihald frá 0 til 6,67% af þyngd eða 0% til 7%. Oft eru þó sýndir hlutar úr línuritinu fyrir þrengri bil í kolefnisinnihaldi og hitastigi. Dæmi um fasa er fljótandi efni frá 1446[°C] til 1528[°C] háð kolefnisinnihaldi og hita. Annað dæmi er gamma járn frá 721[°C] til 1487[°C] með kolefnisinnihald frá 0 til u.þ.b. 1,7% háð kolefnisinnihaldi og hitastigi eins og áður. Sjá línurit að ofan.
 
=== Cementít (Fe<sub>3</sub>C) ===