„Hamskiptarit járns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 6:
 
=== Cementít (Fe<sub>3</sub>C) ===
Efnafræði heitið er Fe<sub>3</sub>C. Kolefnisinnihaldið er 6,67% af þyngd. Það er iðulega hörð stökk blanda sem er innskot i efnið og hefur lítið brotþol (u.þ.b. 0,03 N/mm2mm<sup>2</sup>) enn mikið þrýstiþol og teningslaga byggingu.
Þegar kolefnisatóm komast ekki lengur fyrir í lausn af ferríti og austeníti (vegna aukins kolefnisinnihalds eða lækkandi hita), myndast cementít, því það getur tekið upp meira af kolefni í krystalbyggingu sinni.