„Docklands Light Railway“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dlr.canary.wharf.arp.750pix.jpg|thumb|250px|DLR-lest sem fer í [[Canary Wharf]]-lestarstöðinni.]]
 
'''Docklands Light Railway''' (oft bara '''DLR''') er [[léttlest]]arkerfi í [[Docklands]]-svæðinu í [[Austur-Lundúnir|Austur-Lundúnum]] í [[England]]i. Kerfið opnaði þann 31. águst [[1987]] og rennur norður í [[Stratford]], suður í [[Lewisham]], vestur í [[Tower Gateway]] og [[Bank]] í [[Lundúnaborg]] og austur í [[Beckton]], [[London City-flugvöllur|London City-flugvelli]] og [[Woolwich]]. DLR lestir geta ekki rennt í [[neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar|neðanjarðarlestakerfinuneðanjarðarlestakerfi Lundúna]] en tvö kerfin tvö nota sama aðgöngumiðakerfið og DLR er á kortinukorti neðanjarðarlestkerfisinsneðanjarðarlestkerfis Lundúnaborgar.
 
Tölvur keyra lestirnar sem eru ekki meðmannaðar ökumönnum. DLR-kerfið er með 40 lestarstöðvumlestarstöðvar og er ennþáenn þá stækkandi. Árið [[2006]] bar kerfið 60 milljónir farþega.
 
== Núverandi kerfið ==
Kerfið er núna 31 kílómetrar í lengd, og er með fjórum greinum: syðra í [[Lewisham]], nyrðra í [[Stratford]], eystra í [[Beckton]] og [[Woolwich Arsenal]] og vestra í [[Bank]] og [[Tower Gateway]].
 
[[Mynd:Docklands Light Railway.svg]]