Munur á milli breytinga „Landnámsmenn í Austfirðingafjórðungi“

ekkert breytingarágrip
m
 
* [[Finni (landnámsmaður)|Finni]] nam Finnafjörð og Viðfjörð.
* [[Hróðgeir hvíti Hrappsson]] nam Sandvík norðan Digraness og að Viðfirði. Hann bjó að Skeggjastöðum.
* [[Eyvindur vopni | Eyvindur vopni Þorsteinsson]] nam allan [[Vopnafjörður|Vopnafjörð]] frá Vestradalsá og bjó í Krossavík ytri.
* [[Steinbjörn körtur Refsson]] fékk land milli Vopnafjarðarár og Vestradalsár af Eyvindi vopna. Hann bjó að Hofi.
* [[Hróaldur bjóla]] nam land fyrir vestan Vestradalsá út til Digraness og bjó á Torfastöðum.