Munur á milli breytinga „Vopnafjörður“

ekkert breytingarágrip
{{hnit dm|65|45.45|N|14|49.78|W}}
 
'''Vopnafjörður''' er [[fjörður]] á austurströnd [[Ísland]]s, en [[Vopnafjarðarhreppur]]samnefnt þorp er á [[Kolbeinstangi|Kolbeinstanga]] í firðinum. Í Vopnafjörð renna [[lax]]veiðiárnar [[Selá (Vopnafirði)|Selá]] og [[Hofsá (Vopnafirði)|Hofsá]].
Sjávarútvegur er helsta atvinnugrein Vopnfirðinga, einnig er á Vopnafirði mikill landbúnaður.
Íbúafjöldi er um 700-750 manns. Við Vopnafjörð er ein mönnuð [[veðurathugunarstöð]] á [[Skjaldþingsstaðir|Skjaldþingsstöðum]] og ein ómönnuð í [[Bjarnarey (Vopnafjörður)|Bjarnarey]].